Viltu frekar læra um þær lausnir sem eru í boði á einkafundi?
Ajour System hefur þróað stafræn tól fyrir byggingariðnaðinn sem kúnnar, verktakar, ráðgjafar og framkvæmdaraðilar allir sem einn tala vel um. Hjá Ajour System erum við mörg hver iðnaðarmenn sjálf og eigum rætur að rekja til byggingariðnaðarins og getum þar með hlustað á og skilið þarfir kúnnanna okkar.