Last modified: júní 17, 2021

Verkviðmót í Ipad appinu

Til að opna verkviðmótið skaltu smella á „Verk“ hnappinn.

Verkviðmótið

  1. Þetta mun sýna þér valda skráningargerð
  2. Þetta sýnir þér verkmöppu valds verks.
  3. Þetta sýnir þér skráningarteikningu í völdu verki.
  4. Þetta sýnir þér fjölda skráninga sem eru tengdar við ákveðna teikningu
  5. Þetta býr til nýja skráningu án þess að tengja hana við ákveðna teikningu

ATH: Guli „+“ hnappurinn verður eingöngu sýndur ef þú hefur heimild til þess að búa til nýjar skráningar.

Was this article helpful?
Dislike 0