Velja hvaða verkmöppur þú vilt samstilla í Ipad appinu

Til að komast í stillingarnar í appinu þarftu að opna hliðarstikuna. Til að gera það skaltu smella á strikin þrjú í efra vinstra horninu.

Úr hliðarstikunni skaltu smella á „Stillingar„

Þaðan skaltu smella á „Samstilla verkmöppur„. Þú getur þá farið í gegnum verkmöppurnar og kveikt eða slökkt á samstillingu.
Þetta getur verið góð hugmynd fyrir stór verk svo verkið noti ekki of mikið af plássi í tækinu þínu við samstillingu.
ATH: Appið eyðir öllum gögnumúr tækinu þínu úr þeim verkmöppum sem þú velur ekki.