Last modified: nóvember 5, 2020

Stöðuskráningar og merking þeirra

Þessi hluti fjallar um meðhöndlun móttekna skráningra í AjourIspect / QA Á hverjum degi, verandi notandi Ajour System, muntu fá vefpóst. Þessi vefpóstur heldur þér upplýstum um skráningar sem þú hefur ekki klárað. Á skráningar er hægt að skrá mismunandi stöður sem hver er merkt er með mismunandi lit eins og sýnt er hér að neðan

1. Búið til (Gulur)

Þessi staða á við allar skráningar sem búnar hafa verið til en ekki enn kláraðar

2. Fullkláraðar skráningar (Blár)

Staða sem gefin er af móttakanda skráningar. Staðan sýnir að móttakandi skráningarinnar (verktaki) hafi leiðreitt meintan galla á skráningunni og skráð það.

Mundu að bæta við mynd af leiðréttingu gallans. (Til að sendandinn geti staðfest að þú hafi verið á staðnum til að hafa stjórn á stöðunni áður en þú breytir stöðunni)

3. Hafnað (Fjólublátt)

Þessi staða er einnig gefin af móttakandum. Þessi staða er gefin ef það gerist aðmóttakandinn getur ekki samþykkt eða vill ekki leiðrétta gallann á skráningunni

Mundu að bæta við athugasemdum afhverju þú getur ekki samþykkt skráninguna. (Til að sendandinn viti afhverju þú samþykkir hana ekki)

4. Ósamþykktur sendandi (Rauður)

Þessi staða er gefin af sendandanum þegar móttakandinn hefur lagfært galla á skráningu (Blár) eða hafnað (fjólublár) og sendandinn getur ekki samþykkt lagfæringuna.

Mundu að bæta við athugasemd afhverju þú samþykkir ekki (Til þess að sendandinn viti afhverju þú getur ekki samþykkt leiðréttinguna)

5. Samþykkt (Grænn)

Staðan er skráð af sendanda. Þetta er gert eftir að galli hefur verið lagfærður af móttakandanum. Ef lagfæringin er í lagi mun gallinn verða samþykktur

Was this article helpful?
Dislike 0