Last modified: september 7, 2021

Skrá sig við annað Ajour System með núverandi leyfi

Þessar leiðbeiningar eru fyrir notendur sem hafa nú þegar notendaleyfi hjá einu Ajour kerfi og vilja nota sama leyfið fyrir aðgang að öðru Ajour kerfi.

Þegar þú notar sama leyfið á milli kerfa er mikilvægt að muna að leyfið er í eigu þess kerfis sem borgar fyrir það. Það kerfi er kallað ‘Akkeriskerfi’ og öll önnur kerfi sem þú tengir leyfið þitt við kallast ‘móttökukerfi’. Öll kerfi geta verið bæði ‘Akkeriskerfi’ eða ‘Móttökukerfi’.

Hér kemur gott dæmi um þetta:
Ívar Mathiesen vinnur fyrir Mathiesen Jord & Kloak A/S sem eiga sitt eigið Ajour kerfi hjá „https://develop.ajourtest„. Mathiesen Jord og Kloak A/S hefur fengið verksamning til að byggja verk fyrir Big City Development sem vill að allir verktakar og undirverktakar nota þeirra Ajour kerfi hjá „https://uktest.ajourtest„.

Ívar opnar Ajour kerfið þeirra hjá https://uktest.ajourtest og smellir á „Skráning“ og hakar í boxið „Hefur þú nú þegar A eða B notandaleyfi sem þú vilt deila?

Um leið og hakað hefur verið í boxið, breytist snið skráningarinnar. Í stað nafn hans er beðið um nafn fyrirtækisins og aðrar upplýsingar. Það er beðið um veffang kerfisins og aðgangsupplýsingar Ívars fyrir það kerfi ásamt ástæðum hans fyrir aðgangsbeiðni hans að nýja kerfinu til þess að kerfisstjórn uktest geti gefið honum viðeigandi leyfi:

Mundu að setja ‘https://’ framan við nafn kerfisins

ÞegarÍvarsmellir á „Sækja um leyfisdeilun“, uktest.ajourtesthefur sjálfkrafa samband við develop.ajourtest með upplýsingunum sem Ívar skráði inn og sækir allar upplýsingar sem þarf.

Þetta tekur einungis augnablik og græn skilaboð upplýsir Ívar að beiðnin hefur verið afgreidd og að haft verði samband við hann.

Kerfisstjórn uktest.ajourtest fær vefpóst um aðgangsbeiðni Ívarssem segir að kerfisstjórnin þurfi ekki að opna sitt leyfi fyrir Ívarþar sem Ívar tekur sitt eigið leyfi frá develop.ajourtest

Um leið og kerfisstjórnin samþykkir beiðnina mun Ívar fá móttökupóst sem býður hann velkomin til uktest.ajourtest og inniheldur lykilorð fyrir hans aðgang að þeirra kerfi.

Was this article helpful?
Dislike 0