Síun skráninga

Hægt er að nota síu fyrir hverja glósugerð, þ.e.a.s. þú getur valið mismunandi síur fyrir hverja og eina af þeim 5 skráningartegundum sem eru til.
1. Staða
Þú getur ráðið hvort þú sjáir eða sjáir ekki stöðu skráninga.
2. Flokkar-Undirflokkar
Leitaðu í skráningum eftir flokkum eða undirflokkum
3. Móttakandi
Þú getur ráðið hvort þú sjáir eða sjáir ekki ákveðin fyrirtæki eða notendur og leitað eftir skráningum gerðum á ákveðnu tímabili
4. Sendandi
Þú getur ráðið hvort þú sjáir eða sjáir ekki ákveðin fyrirtæki eða notendur og leitað af skráningum gerðum á ákveðnu tímabili
5. Frestur
Leitaðu af skráningum sem hafa farið fram úr skila- eða svarfresti sínum