Last modified: nóvember 16, 2020

Samþykkja og gera athugasemd

1. Ef gæðastjórnunin er fullnægjandi og hefur verið samþykkt skaltu smella á "Lokið". Í kjölfarið verður það grænt.

2. Ef það hefur verið gerð athugasemd við gæðastjórnunina getur þú smellt á talbóluna og samtalsgluggi mun birtast. Í samtalsglugganum getur þú sett inn athugasemd um gæðastjórnunarskráninguna, bætt við viðhengjum ef þarf eða skoðað áður settar inn athugasemdir við skráninguna. Þegar þú vilt fara út úr samtalsglugganum skaltu aðeins smella á "Vista" hafur þú skrifað athugasemd, ef ekki skaltu smella á "Loka"

ATH: Þú getur ekki bætt við athugasemd við lokið verkefni (Grænn kassi) Ef þú vilt bæta við athugasemd skaltu smella á skráninguna og hún verður aftur grá að lit, þá getur þú bætt við athugasemd.

Was this article helpful?
Dislike 0