Hvernig á að samstilla verkefni í appinu

Til að koma samstillingu í gang í appinu skaltu smella á samstillingar táknmyndina í efra hægra horni skjásins

Innan samstillingarinnar hefur þú tvo valmöguleika:
1. Samstilla öll verkefni
Ef þú velur að samstilla öll verkefni muntu fá gögn frá öllum verkefnum í kerfinu.
2. Samstilling núverandi verkefnis
Þú getur einnig valið að samstilla einungis núverandi verkefni
Þegar þú hefur valið stillinguna sem þú vilt skaltu smella á "Samstilling" og appið mun hefja samstillinguna. ATH: Þetta getur tekið tíma, eftir því hversu stór verkefnin eru sem þú vilt samstilla