Last modified: júní 17, 2021

Samstilla verk í gegnum Ipad appið

Til að byrja með skaltu smella á „Samstilla“ hnappinn í efra hægra horninu.

Þá mun samstillingar skjámynd birtast.

  1. Samstilla öll verk“ mun hala niður gögnum frá öllum tiltækum verkum innan Ajour System sem þú átt þátt í.
  2. Samstilla eingöngu (Nafn verks)“ mun eingöngu hala niður gögnum frá völdu verki.

Þegar samstillingunni er lokið mun skráningarteikningin, og allar skráningar sem þú hefur heimild til að sjá, vera sýnilegar í appinu.

Was this article helpful?
Dislike 0