Offline aðgangur og að hala niður skrám frá AjourBox í Ipad appinu

Til að komast í AjourBox í Ipad appinu skaltu smella á strikin þrjú í efra vinstra horninu.

Úr hliðarstikunni sem birtist skaltu smella á AjourBox.

Þá mun birtast þér uppbygging þeirra mappna sem eru í AjourBox. Það mun sýna þér skrár í þeim verkum sem þú hefur aðgang að. Þetta er einungis sýn og verður því að sækja efnið í gegnum fjölnotahnappinn og „Offline aðgang“ Til að komast í þessa aðgerð skaltu smella á fjölnotahnappinn (1)

- Þetta mun endurnefna skránna.
- Þetta mun eyða skránni, ekki einungis frá tækinu þínu heldur úr AjourBox.
- Þetta mun vista skránna til offline aðgengis.