Last modified: september 19, 2022

Að búa til nýjan notanda í Ajour System

Hægt er að gerast notandi Ajour System á tvenna vegu

Skráðu þig sem notanda

1.Opnaðu vefsíðu þíns kerfis í einum af þessum þremur studdu vöfrum: Mozilla Firefox, Google Chrome eða Apple Safari

Uppl.: Nafn kerfisins er yfirleitt nafn fyrirtækisins sem á kerfið fylgt eftir með „.ajoursystem.dk“ t.d. https://nafnfyrirtækis.ajoursystem.dk

2.2. Smelltu á „Nýskráning“ sem er fyrir neðan innskráningar hnappinn til að búa til nýjan aðgang

3.3. Fylltu út upplýsingaformið og smelltu á „Nýskráning“

Þegar kerfisstjórinn hefur afgreitt beiðnina þína muntu fá móttökupóst frá Ajour á þitt netfang með þínu notandanafni og lykilorði. Notandanafnið þitt kemur alltaf til með að verða sent með móttökupóstinum

Að búa til notanda í gegnum kerfisstjóra

Hringdu eða sendu vefpóst til þíns kerfisstjóra

Vefpósturinn þarf að innihalda eftirfarandi upplýsingar um þig: Fullt nafn, notandanafn / netfang, nafn fyrirtækis, starfstitil og símanúmer ásamt því hvaða verkefni þú vilt fá aðgang að.

Þegar kerfisstjórinn hefur afgreitt beiðnina þína muntu fá móttökupóst frá Ajour á þitt netfang með þínu notandanafni og lykilorði ásamt hlekk inná kerfið. Notandanafnið þitt kemur alltaf til með að verða sent með móttökupóstinum

Was this article helpful?
Dislike 0