Last modified: febrúar 20, 2023

Innskráning i Ajour System á Ipad appinu

1. Smelltu á efsta borðann sem kallast „Tap to add system“ til að skrá Ajour kerfi.

2. Skrifaðu URL-fang Ajour kerfisins sem þú vilt bæta við. Þú getur fundið URL-fangið í tölvupóstinum sem bíður þig velkomin til Ajour og inniheldur allar innskráningar upplýsingar. Eftir það skaltu smella á „OK

3. Nafn kerfisins mun birtast í efsta borðanum. Viljir þú bæta við fleiri en einu Ajour kerfi skaltu smella aftur á efsta borðann og smella svo á „Create new system„.

4. Eftir að kerfið hefur verið skráð skaltu einfaldlega skrifa netfangið þitt og lykilorð og smella á „LOGIN„.

Was this article helpful?
Dislike 0