Last modified: júní 17, 2021

Innskráning i Ajour System á Ipad appinu

Þegar þú opnar Ipad appið mun þetta viðmót taka á móti þér. Smelltu á efstu stikuna sem nefnist „Smelltu til að bæta við kerfi“ til að skrá þig í Ajour System.

Sprettigluggi mun þá birtast, og þarftu að skrifa inn URL-fang þess Ajour System sem þú vilt bæta við. Þú getur fundið URL-fangið í tölvupóstinum sem býður þig velkomin í Ajour ásamt innskráningar upplýsingunum þínum. Þegar þú hefur klárað ofangreind skref skaltu smella á „Í lagi

Nafn kerfisins mun birtast í efstu stikunni, viljir þú bæta við fleiri en einu Ajour System skaltu smella aftur á efstu stikuna og velja „Búa til nýtt kerfi

Þegar þú hefur skráð kerfið skaltu skrifa inn netfangið þitt og lykilorð og smella á „Skrá inn„.

Was this article helpful?
Dislike 0