Last modified: september 19, 2022

Innskráning í Ajour system

1. Farðu á heimasíðu kerfisins, þ.e. https://companyname.ajoursystem.dk

2. Skráðu inn netfangið þitt og lykilorð sem þú getur fundið í ‘velkomin’ póstinum sem þú fékkst þegar aðgangurinn þinn var fyrst búin til

INFO: Learn more about user creation by reading User creation in Ajour System

3. Smelltu á „Innskráning“ Þú ert nú skráð/ur inn á Ajour System og getur valið á milli þeirra verka sem þú hefur aðgang að

Was this article helpful?
Dislike 0