Last modified: júlí 19, 2022

Hlaða upp skrám í AjourBox

1. Veldu möppuna sem þú vilt hlaða upp skrám í.

2. Smelltu á hnappinn merktan „Upload Files“. Sprettigluggi mun þá birtast þar sem þú getur valið þær skrár sem þú vilt hlaða upp.

TIP: þú getur haldið „shift“ niðri þegar þú hakar við skrár sem þú vilt hala upp til að merkja við margar í einu.

3. Þegar þú hefur valið allar skrárnar sem þú vilt hlaða upp skaltu smella á „start upload“ hnappinn, kerfið mín þá hlaða öllum skránum upp í Ajour System. Þetta gæti tekið smá tíma allt eftir því hversu stórar skrárnar eru.

TIP: Þegar þú hleður upp .zip skrá í verkmöppu, verður .zip skráin sjálfkrafa opnuð. innihaldi .zip skráin einhverja möppu uppbyggingu verður sama uppbygging sett upp sjálfkrafa.

Was this article helpful?
Dislike 0