Last modified: nóvember 5, 2020

Hlaða niður stökum eða mörgum skrám í einu.

1. Til að hlaða niður skjali frá Ajourbox þarftu einungis að smella á skjala-táknmyndina á því skjali sem þú vilt hlaða niður.

2. Þú getur einnig hlaðið niður mörgum skrám samtímis á tvo vegu. Ef velja á röð af skjölum skal halda niðri "shift"-takkanum og velja efsta skjalið og það neðsta, hægri smella og velja "hlaða niður skjölum". Ef hlaða á niður einstökum skjölum skal halda "ctrl"-takkanum niðri og smella á óskuð skjöl, hægri smella á eitt þeirra og velja "hlaða niður skjölum".

Hlaða niður möppum

Til að hlaða niður heilli möppu í einu getur þú hægri smellt á möppuna í yfirlitsvalmyndinni fyrir verkefnin og valið "sækja sem .zip"

Was this article helpful?
Dislike 0