Last modified: apríl 22, 2022

Handvirk Færsla

Farðu í handvirka færslusýn. Það getur þú gert með því að smella „1“ hnappinn á myndinni fyrir ofan eða með því að nota „Handvirk færsla“aðgerðina í hliðarvalmyndinni.

  1. Búa til nýja handvirka færslu
  2. Eyða handvirkri færslu

Veldu einfaldlega allar þær handvirku færslur sem þú vilt eyða, þú þarft ekki að eyða hverri fyrir sig.

Að búa til nýja handvirka færslu

Til að búa til nýja færslu skaltu smella á (1) „+“ hnappinn, staðsetning hans er sýnd í kaflanum hér að ofan. Sprettigluggi mun þá birtast:

  1. Nafn: Skráðu nafn Handvirku færslunnar
  2. Skráðu inn Magn
  3. Skráðu inn mælieiningar
Was this article helpful?
Dislike 0