Last modified: ágúst 22, 2022

Búa til aðgerðaáætlun og gátlista

Þessi hluti fjallar um hvernig aðgerðaáætlanir eru búnar til í AjourQA sem eru notaðar fyrir gæðaeftirlit verktakanna. Þessi gæðaeftirlit sem eru í formi skrásetningar og gátlista sem skilað er til kúnnans.

1. Veldu „Flokkar“

Fyrirtækja sniðmát og verkefna sniðmát

2. Fyrirtækja sniðmát / 3. Verkefna sniðmát

Sniðmátin eru sýnd að ofan. Að neðan eru sérstakir verkefna flokkar. Flokkarnir eru gerðir í sniðmátun, í kjölfarið smelltu á „viðhengja“, „Viðhengja auk sniðmáts“ Eða „Viðhengja allt“, allt eftir því hvort einhver sniðmát eru nú þegar tengd verkefninu. Þú þarft að vera kerfisstjóri til að geta búið til flokka innan sniðmáta.

Að skilja uppsetninguna

1. Undirverktakar – Efst getur þú séð hópana sem eru nú þegar til. Þetta eru alþjóðleg sniðmát fyrirtækis

2. Aðgerðir – mismunandi tegundir aðgerða. Táknmyndin af „v“ með þremur punktum við hliðina þýðir að þetta er gátlisti. Þú hægri smellir með músinni til að búa til gátlista

3. Eftirlitsstöðvar – allir byggingahlutarnir sem einnig er hægt að gera að gátlistum með því að hægri smella með músinni.

4. Kröfur – sýnir allar kröfur fyrir hverja aðgerðaáætlun

Búa til flokka

1. Til að búa til nýjan flokk skaltu smella á „búa til nýtt“

2. Til að búa til stjórnstöð fyrir stig 1 skaltu velja þann flokk þar sem þú vilt staðsetja stjórnstöðina

3. Smelltu á „búa til nýjan“ til að gera nýja stöð í völdum flakki.

Gátlistar

1. Til að búa til gátlista skaltu hægri smella á þann flokk sem þú vilt og smella á „Nota/Fjarlægja gátlista“

2. Smelltu hér til að opna umsjónar- eða skoðunaráætlunina og byrja að lagfæra þær.

3. Hægt er að leiðrétta einstaka stöðvar með því að smella á reitina. Þá færðu möguleikann á að laga textann í reitunum. Þegar þú hefur lokið við lagfæringuna skaltu smella á gátmerkið.

Was this article helpful?
Dislike 0