Last modified: nóvember 16, 2020

Búa til eftirlitsáætlanir og gátlista

Þessi hluti snýr að tilbúningi eftirlitsáætlana í AjourQA sem eru notaðar fyrir eftirlitsstjórnun verktakans í formi eftirlitsstjórnunarskráa og gátlista sem skal skilað til viðskiptavinarins

1. Smelltu á "Undirflokkar"

Fyrirtækjasniðmát og Verkefnasniðmát

2. Fyrirtækjasniðmát / 3. Verkefnasniðmát

Sniðmátin eru sýnd efst. Að neðan eru sérstakir verkefna flokkar. Flokkarnir eru búnir til í sniðmátum, í kjölfarið skaltu smella á "Tengjast", "Tengjast með sniðmátum" eða "Tengja öll". Allt eftir því hvort áður tilbúin sniðmát eru tengd verkefninu. Þú þarft að vera kerfisstjórnandi til þess að búa til flokk innan sniðmáta.

Að skilja uppsetninguna

1. Undirverktakar – Efst getur þú séð flokka sem eru þegar til. Þetta eru opinber sniðmát fyrirtækis

2. Stjórngerðir – Hér hefur þú ýmsar stjórnunargerðir. Merkið með þremur punktum við hlið uppsetningarathugunarinnar þýðir að þetta er gátlisti. Þú hægri smellir með músinni til að búa til gátlista

3. Eftirlitsstöðvar – Hér hefur þú alla byggingahlutana sem einnig er hægt að gera að gátlista með því að hægri smella

4. Kröfur – Hér sérðu þær kröfur sem hafa verið settar fyrir einstakar eftirlitsáætlanir

Búa til flokka

1. Til að búa til nýjan flokk skaltu smella á "Búa til"

2. Að búa til stjórnstöð fyrir stig 1 skaltu smella á þann flokk sem þú vilt búa til stjórnstöð í.

3. Smelltu á "Búa til" til að gera nýja stjórnstöð innan flokksins

Gátlistar

1. Til að búa til gátlista skaltu hægri smella á þann flokk sem þú vilt og smella á "Nota/Fjarlæga sem gátlista"

2. Smelltu hér til að opna yfirlitsáætlun eða eftirlitsáætlun og byrjaðu að lagfæra hana

3. Einstakar stjórnstöðvar geta verið leiðréttar með því að smella í kassana. Þá opnast um möguleikinn til þess að leiðrétta textann í kassanum. Þegar þú hefur klárað lagfæringuna skaltu haka í gátmerkið

Was this article helpful?
Dislike 0