Last modified: nóvember 5, 2020

Búa til skráningu án teikningar

Til að gera skráningu þarftur að vera viss um að þú hafir valið rétta glósugerð. Það gerir þú efst á skjánum. Sem dæmi höfum við valið "Úttektir"

Þegar þú hefur valið þá glósugerð sem þú vilt getur þú smellt á táknmyndina af gula plúsnum í neðra hægra horninu. Þannig býrðu til nýja skráningu og opnar skjámyndina til þess að fylla skráninguna út.

Skráningarglugginn

1. Veldu skráningarflokk

2. Veldu samningsaðila, verk- og stjórnunarpunkta.

3. Skrifaðu nákvæma lýsingu á skráningunni með því að smella á textareitinn. Smelltu á táknmyndina til hægri til þess að nota eldri texta

4. Búðu til eina eða fleiri mynd eða bættu við mynd úr albúmi

Þegar þú hefur klárað að fylla út skráningarformið þarftu að smella á "Til baka" til að fara aftur til teikningarinnar.

ATH: Þú þarft ekki að vista það sem þú hefur skrifað, appið gerir það sjálfkrafa fyrir þig. Nú hefur þú búið til nýja skráningu sem er vistuð í þínu tæki. Til þess að hlaða skráningunni upp á netþjón Ajour þarftu að samstilla tækið þitt. Lestu leiðarvísinn fyrir samstillingu tækja

Was this article helpful?
Dislike 0