Last modified: júní 17, 2021

Breyta verki í Ipad appi

Ef þú vilt breyta völdu verki skaltu opna hliðarstikuna. Hliðarstikan er opnuð með því að smella á strikin þrjú í efra vinstra horninu.

Þegar þú hefur opnað hliðarstikuna skaltu smella á núverandi verk.

Þá mun birtast listi yfir öll verkin þín. Smelltu á verkið sem þú vilt. Ekki gleyma að samstilla appið þegar þú ert búin svo þú sért alltaf uppfærður um breytingar.

Was this article helpful?
Dislike 0