Last modified: nóvember 23, 2022

Laga mynd í gegnum appið

1. Opnaðu þá mynd sem þú vilt laga neðst úr skráningarglugganum.

myndasýn

1. Þetta eru þær mismunandi aðgerðir sem þú getur notað til að laga myndir. Við munum lýsa hverri aðgerð eins vel og auðið er.

1.a Litapalettan er notuð til að velja hvaða lit þú vilt nota til að teikna eða skrifa með.

1.b Blýanturinn er notaður til að teikna á myndina

1.c „T“ er notað til að staðsetja og skrifa inn texta viljir þú lýsa einhverju á myndinni.

1.d Kassinn er notaður ef þú vilt sýna svæði án þess að þurfa að teikna hring eða álíka.

1.e Örin er notuð til eyða fyrri breytingu, þ.e.a.s. hafir þú gert mistök og vilt afturkalla seinustu aðgerð.

2. Þú notar þetta ef þú vilt eyða myndinni.

3. Það mun hætta við allt sem þú hefur teiknað eða skrifað og færa þig til baka á skráningarskjáinn.

4. Þetta mun vista allt sem þú hefur gert og færa þig til baka í skráningarskjáinn ásamt þeim lagfæringum sem þú gerðir við myndina.

Was this article helpful?
Dislike 0