Last modified: nóvember 5, 2020

Breyta mynd í appinu

1. Þú getur opnað myndina sem þú vilt breyta neðst í skráningarglugganum

Mynda viðmót

1. Þetta eru þær aðgerðir og þau tól sem þú getur notað til að breyta myndinni. Eftirfylgjandi eru útskýringar á hverri aðgerð í þeirri röð sem þau birtast á skjánum

1.a. Litataflan er notuð til að velja þann lit sem þú vilt teikna eða skrifa með

1.b. Blýanturinn er til þess að teikna á myndina

1.c. "T"-ið er notað til að setja texta inná myndina viljir þú skrifa inná myndina

1.d. Kassinn er til að merkja inn svæði án þess að þurfa að teikna hring eða álíka

1.e. Örin er til að afturkalla seinustu breytingu, þ.e.a.s. hafir þú gert mistök og viljir eyða síðustu breytingu

2. Smelltu á ruslatunnuna ef þú vilt eyða myndinni

3. Hér getur þú hætt við allt sem þú hefur gert og snúið aftur í skráningarglugganum

4. Hér getur þú vistað allt sem þú hefur gert og færir þessi aðgerð þig aftur í skráningargluggann ásamt þeim breytingum sem þú hefur gert við myndina

Was this article helpful?
Dislike 0