Last modified: september 7, 2021

Að bjóða samstarfsaðilum, undirverktökum eða birgjum að sjá útboð

1. Smelltu á hnappinn „Boðnir notendur“ – þú muntu sjá lista yfir alla þá notendur sem þú hefur boðið að sjá útboðið. (Boðnir notendur geta ekki spurt spurninga eða boðið í verkefnið – einungis þú sem bjóðandi getur gert það)

2. Ef þú vilt bjóða einhverjum skaltu smella á hnappinn „bjóða fleirum í útboð“ og fylla út upplýsingarnar sem beðnar eru um.

Fylltu út þær upplýsingar sem beðið er um og smelltu á hnappinn „Bjóða Notanda„. Tölvupóstur verður sendur á uppgefið netfang ásamt innskráningar upplýsingum og tengli á úboðið.

Was this article helpful?
Dislike 0