Last modified: ágúst 11, 2021

Að bjóða í útboð

1. Smelltu á hnappinn „Útboð/PQ“ (PQ=forval)

2. Veldu þann samning sem þú vilt bjóða í. (Sá listi af samningum sem birtast þér eru allir þeir samningar sem þér er boðið að bjóða í. Verkefnið getur falið í sér fleiri samninga sem þér er ekki boðið að bjóða í)

3. Smelltu á hnappinn „Hlaða upp Útboði/PQ

4. Fylltu út reitinn merktann fyrirvari ef þú hefur einhvern fyrirvara á í tengslum við verkefnið.

5. Skráðu inn heildarupphæðina þína – Upphæðirnar eru án VSK og í DK kr. (Mundu þó að bæta við VSK ef það er krafa samkvæmt útboðsupplýsingunum)

6. Hladdu upp þínum skjölum fyrir samningnum – smelltu á hnappinn „Smelltu hér til að hlaða upp þínum útboðs/PQ-skjölum“

7. Til að klára boðið, smelltu á hnappinn „Hlaða upp útboði/PW“.

Þú getur eytt eða breytt þínu boði eða skjölum alveg þar til útboðsfresturinn klárast

Was this article helpful?
Dislike 0