Last modified: nóvember 5, 2020

Bæta við athugasemd við skráningu

Til að auðvelda skilning eða sýna úrbætur er athugasemd bætt við gallann. Smelltu á "Athugasemdir"

Héðan getur þú bætt við athugasemd

1. Ef þú vilt bæta við meiri texta en tiltekinni glósu fyrir stjórnpunktana getur þú skrifað í athugasemdarboxið.

2. Ef þú vilt bæta við mynd með athugasemdinni getur þú gert það hér. Þú getur einungis bætt við mynd hafir þú skrifað athugasemd.

3. Þegar þú ert búin að skrifa athugasemdina og bætt við mynd, ef vill, smellir þú á "Bæta við" hnappinn.

Was this article helpful?
Dislike 0