Last modified: júní 17, 2021

AjourFM í Ipad appinu

Þessar leiðbeiningar kenna þér hvernig þú notar AjourFM í Ipad appinu. Til að byrja með þarftu að opna AjourFM viðmótið.

Smelltu á „AjourFM

FM mun nú opnast en þú þarft að samstilla tækið þitt áður en þú getur séð þau verkefni sem eru skráð á aðganginn þinn.

Eftir að þú hefur samstillt tækið þitt getur þú opnað kort viljir þú skoða þau nánar.

  1. Þú getur smellt á verkefni til þess að opna BD-kort.
  2. Þú þarft að virkja kortið til þess að vinna í verkinu.
  3. Smelltu hér til þess að skoða upplýsingar og skjöl á BD-kortinu.
  1. Hakaðu hér til þess að ljúka verkinu.
  2. Smelltu á fánann til þess að bæta við athugasemd og mynd.
  3. Samstilltu þegar þú ert búin til þess að senda breytingarnar á netþjóninn, þannig geta samstarfsmenn þínir fylgst með.

Þegar þú hefur smellt á fánann mun nú stika birtast sem inniheldur lýsingarbox og myndahnapp.

  1. Þar getur þú skrifað athugasemd eða lýsingu á því sem þú gerðir.
  2. Þú getur líka bætt við mynd til að sýna breytingarnar.
  3. Smelltu á „Bæta við“ hnappinn, til þess að bæta þessari athugasemd við BD-kortið.

ATH: Ekki gleyma að þú þarft alltaf að samstilla tækið þitt þegar þú hefur gert breytingar.

Was this article helpful?
Dislike 0