Last modified: júní 17, 2021

Að koma sér af stað í AjourCollab

Það fyrsta sem þú vilt gera er að skrá þig inn í gegnum þennan tengil

Þegar þú hefur skráð þig inn þarftu að búa til nýtt verk. Skoðaðu listann yfir öll verkefnin þín með því að smella á „projects“ (2) „Projects“ finnur þú undir „Administration“ eins og (1) sýnir. Þaðan skaltu smella á „+“ hnappinn (3) til að búa til nýtt verk.

Sjálfkrafa opnast nýr gluggi sem er til þess fallinn að búa til nýtt verk. Einfaldlega fylltu inn verkupplýsingarnar og smelltu á bláa „búa til“ hnappinn í efra hægra horninu.

Innan Revit

Opnaðu Revit og verkið sem þú vilt tengja við AjourCollab. Farðu í AjourObjects borðan þar sem þú finnur einnig aðgerðir fyrir ‘AjourCollab’.

Smelltu á „Samstilla Verk“ hnappinn.

Þegar þú hefur smellt á hnappinn mun skilaboð birtast: „Verkskráin hefur ekki verið tengd við AO Collaboration“. Smelltu á ‘Ok’.

Í kjölfarið mun birtast þér listi yfir þau verk sem þú hefur aðgang að.

Þaðan þarftu að velja þau verk á listanum (1) og smella síðan á ‘Connect’ hnappinn.

Samræðubox mun þá birtast en þú þarft bara að smella á ‘Sync’.

Annað samræðibox mun þá birtast og þú smellir bara á ‘Ok’ (Nú mun samstilling magntölu eiginleika tengjast í hvert skipti sem það eru nýjir magntölu eiginleikar í Revit)

Þá ertu komin í lokastillingar. Hér skaltu einnig smella á ‘Í lagi’. Þessa stillingu þarf bara að gera við fyrstu samstillingu.

Nú hefur verkið verið sett upp og samstillt.

Þú ert nú tilbúin til að byrja að nota AjourCollab.

Was this article helpful?
Dislike 0