Last modified: janúar 8, 2022

Eiginleikabreytur

 1. Búa til breytur
 2. Eyða merktum breytum
 3. Samanlagðar breytur
 4. Bættu við eða eyddu eiginleikabreytum sem eru í Revit módelinu.

Í kjölfarið að hafa smellt á Eyða, muntu sjá þetta viðmót.

Það mun vara þig við ef breytan er í notkun einhversstaðar.

Búa til breytur

 1. Breytugerðir
  1. Að sérsníða breytu er eins og að búa til breytu í Revit. Breytur sem þú býrð til, verða að deildum breytum.
  2. Veldu „Módel“ og þú munt sjá „Núverandi módel“, þaðan getur þú valið breytur sem eru nú þegar til og þú vilt tengja við AjourCollab. Það verða einungis breytur á listanum ef módelið hefur verið samstillt. Hafðu í huga að allar breyturnar eru sýnilegar og hægt að tengja þær við verkið, þó einungis með innbyggðum (t.d. Keynote) og deildum breytum er hægt að samstilla úr AjourCollab í Revit. Ef breyta er ekki deild breyta er hún annaðhvort innbyggð eða verkbreyta.
 1. Veldu hvernig gagnagerð breytan á að vera.
  1. Reglur um gagnagerð: Gagnagerð á stigum já/nei, heiltölur og önnur númer verða að vera gerð í Revit og það er ekki hægt að samstilla þau úr AjourCollab í Revit fyrir umfangsdæmi.
 1. Séu sérstakar kröfur fyrir einkenni deildrar breytu skaltu taka þær fram hér. Mundu að nefna, það verður að vera nafn á sérstakri deildri breytu.

Nafn og umfang

Skráðu nafn breytunnar.

Umfang: Hér getur þú valið hvort umfangið skuli vera dæmi eða tegund breytu

Samstilla leiðbeiningar

 1. Hér getur þú valið hvert þú vilt að gögn breytunnar séu færð við samstillingu.
 2. Búa til í Revit: Ef þú vilt búa til í Revit verður breytan gerð við næstu samstillingu í Revit.

Gildislisti

Hér getur þú valið hvort að gildislista skuli bætt við breytuna.

Veljir þú einn hefurðu val um að velja „Framfylgja gildislista“ Veljir þú þetta mun notandinn ekkigeta skrifað inn sérsniðið inntak í breytuna.

Velja flokka

Veldu í hvaða flokkum breytan skuli vera í.

Revit viðbót fyrir eiginleika breytur

Sjá leiðbeiningar fyrir Revit viðbót

Samanlagðar breytur

Þetta er tól til einfalda upplýsingaflæði frá mörgum breytum í „samanlagðar breytur“, hér er orðið „samanlagðar“ notað yfir samleggingu og söfnun gagna.

Í AjourCollab er samlegging notað yfir samanlögn gilda, því er mögulegt að velja hvaða heimildir samanlagðra breytna munu sigra ef það eru fleiri gildi í samanlögðu breytunni sem eru hluti af samanlögðu breytunni.

Veldu „samanlögð breyta“. Þetta er breytan .ar sem samalögðu gildunum er safnað. Mikilvægt – „Samanlagða breytan“ mun hafa stllinguna einungis AjourCollab („bara AC“) sem þú þarft að staðsetja undir „Samstilla leiðbeiningar“ – Annars muntu ekki finna hana á listanum.

Þegar þú hefur valið breytuna getur þú valið hvaða breytu þú vilt hafa sem grunninn af samanlögðu breytunni. Þú gerir það með því að „Bæta við breytu“.

Þú hefur möguleikann á að færa gildi þeirrar breytu sem þú vilt að sigri upp og niður ef ein gerðin hefur margar breytur eða gildi.

Hér getur þú séð afköstin af stillingunni sem dæmi. Grunnbreytan hefur mismunandi gildi og Aggr1 hefur hæstu stöðu og er hér stillt sem sigurvegari í þessu dæmi. Sé ekki gildi í Aggr1 hefði gildi Aggr2 verið samanlagða gildið.

Was this article helpful?
Dislike 0