Last modified: júní 17, 2021

Leiðarvísir fyrir Ajour Collab Revit viðbót

Samstilltu verk

Smelltu á „Samstilla Verk“ í AjourCollab flipanum.

Í kjölfarið muntu fá lista yfir öll verk sem þú hefur aðgang að. Veldu verk og smelltu á „Tengja“.

Samstilla stillingar

  1. AjourCollab athugar og aðlagar hvaða Revit flokkar hafa verið valdir í verkinu. Hafi „Nei“ verið valið verður síðasta samstillingar stilling notuð.
  2. Uppfærsla af magntölum og eiginleika breytum sem innihalda magntölur. Hafi „Nei“ verið valið verður síðasta samstillingar stilling notuð.
  3. Þessi stilling sækir „gildi“ af t.d. hæð eða áfanga en ekki einungis hráar tölur sem yfirleitt er hægt að sækja í gegnum Revit API.
  4. (Coming up) Denne mangler!!
  5. Hafi eiginleika breyta stillinguna „Samstilla í báðar áttir“ getur þú valið hvort þú vilt yfirskrifa AjourCollab eða Revit breytuna.

Verktegundir

Sá leiðbeiningar fyrirHvítlista

Revit viðbót fyrir eiginleika breytur

Það er fljótlega gert að setja upp verk eftir að verk hefur verið tengt.

Haltu „ctrl“ og „shift“ niðri og smelltu svo á „Samstilla verk“.

Þá mun listi yfir eiginleika breytur, sem finnast í Revit verkinu, opnast og þú getur valið þær sem þú vilt með því að haka við þær.

Ef þú finnur ekki eiginleika breytuna er það vegna þess að hún hefur verið búin til eftir að verkið var síðast samstillt, þá skaltu samstilla aftur og bæta breytunni við á listann.

Was this article helpful?
Dislike 0