Last modified: júní 19, 2022

Ferli byggingahlutakorta

Ábyrgaðarmaður verkefnisins er yfirleitt ráðgjafi/verkstjóri sem kemur til með að búa til nauðsynleg byggingahlutakort í takt við þær kröfur sem eiga við núverandi verk. „Verkhópur“, „Nafn“ og „Ábyrgðarmaður“ byggingahlutakortanna er gefið upp

Staða byggingahlutakortsins er nú „Gul„. Byggingahlutakortið hefur nú verið búið til – og því í minnsta lagi gefið nafn

Ábyrgðarmaður er yfirleitt verktaki sem mun fylla út byggingahlutakortið með nauðsynlegum upplýsingum fyrir rekstur og viðhald byggingahlutans og mun hann setja upp aðgerðabil fyrir reksturinn.

Staða byggingahlutakortsins er nú „Blá„. Aðgerðum og eiginleikum hefur verið bætt við á byggingahlutakortið.

Þegar ábyrgðarmaður hefur lokið því að fylla út byggingahlutakortið réttilega getur hann lokað kortinu.

Staða byggingahlutakortsins er nú „Græn„. Byggingahlutakortið er nú tilbúið og er tilbúin fyrir gæðaeftirlit og til samþykkis.

Þegar staða byggingahlutakorts breytist í „Grænt“ mun ráðgjafi/verkstjóri athuga hvort innslegin gögn passi við niðurstöðukröfurnar.

Geri þau það ekki mun misræmið vera skráð beint á kortið, byggingakortið verður opnað að nýju og staða þess verður aftur „Blá„. Þá getur ábyrgðarmaðurinn leiðrétta kortið og ljúka því að nýju.

Séu engin misræmi í tengslum við byggingakortið verður því lokað/samþykkt. Staða byggingahlutakortsins er nú „Hvít„. Byggingakortið er nú lokið og hefur verið samþykkt – tilbúið fyrir rekstur

Nú er hægt að finna byggingahlutakortið undir „Aðgerðaráætlanir“

Was this article helpful?
Dislike 0