Last modified: apríl 22, 2022

Prenta eða búa til skýrslur innan Ajour

Það eru þrjár tegundir skýrslna.

Ítarleg: Yfirleitt notað fyrir galla eða eftirlit – allar upplýsingar eru listaðar á einu A4 blaði. Að undanskildum gátlistum

Listi: 4 mál eða Gæðaeftirlits-skráningar eru listaðar upp á einu A4 blaði, eins og þú sérð það á þínum skjá.

Sérsniðnar: Yfirlitt notaðar fyrir vandmál eða gæðaeftirlits-skráningar með gátlistum. Hér getur þú valið þau gögn sem þú vilt hafa á skýrslunni

Sérsniðnar skýrslur

1. Sérsniðnar stillingar – Smelltu á „Sérsníða“ fyrir ítarlegri stillingar.

2. Veldu stillingar. Þaðan getur þú valið hvort þú vilt prenta allar skráningar eða einungis þær sem þú hefur valið.

3. Sérsniðnar stillingar – Þaðan getur þú valið hvað þú vilt prenta. Í „Sýna gátlista“ getur þú valið „Sjá aðeins valda“ og þá munu aðeins valdir hlutir í eftirlitsáætluninni fyrir hverja skráningu vera sýndir.

4. Hér hefurðutvo valmöguleika: Annað hvort að „Flytja í AjourBox“ sem mun þá vista PDF-skrár beint inní AjourBox eða þú getur valið „Prenta“ sem býr til PDF-skrár sem þú getur sótt úr tilkynningaglugganum.

Tilkynningaglutti og sækja skýrslu

5. Eftir að hafa smellt á „Prenta“ getur þú opnað tilkynningagluggann.

6. Þú getur smellt á „Sækja“ hnappinn til að byrja niðurhalið á skýrslunni.

ATH: Það getur tekið smá stund þar til skýrslan er tilbúin, allt eftir fjölda skráninga sem hún inniheldur.

Flytja í AjourBox

7. Hafir þú valið „Flytja í Ajourbox“ mun eftirfarandi gluggi birtast. Hér getur þú valið hvernig skráningarnar eru sorteraðar við prentun, t.d. eftir stöðu verksins eða eftir flokkum.

8. Þegar þú hefur valið þá uppsetningu sem þú vilt skaltu smella á „Næsta“.

9. Veldu þá möppu sem þú vilt flytja skrárnar í.

10. Þegar þú hefur valið möppu skaltu smella á „Flytja í Ajourbox“. Mappa verður þá búin til innan þeirrar möppu sem þú valdir með þeirri uppsetningu sem valdir.

Was this article helpful?
Dislike 0