Last modified: júlí 19, 2022

Búa til nýtt byggingahlutakort

1. Veldu verkefni í fellivalmyndinni undir „Eign“ (property) Að svo stöddu getur þú líka valið eignahóp sem þú vilt búa BE-kortið til í

2. Smelltu á „Sækja“

3. Nú sérðu helstu BE-korta flokkana, smelltu á flokkana til að skoða undirflokka. Þú þarft að velja undirflokk til að skoða BE hópa eins og skýrt er í 4 að neðan.

5. Til að búa til nýtt BE-kort héðan þarftu að smella á skráa táknmyndina sem er fyrir aftan BE-korta númerið.

Was this article helpful?
Dislike 0