Að skilja aðgerðaráætlun

1. Viljir þú sía sýnina á eignina getur þú valið eina eða fleiri eign úr fellilistanum hér.
2. Viljir þú sía með fyrirtækjum eða með manneskjunni sem ber ábyrgð á verkefnunum geturðu gert það hér.
3. Ef þú vilt sía skýrslurnar með BD-númerum, geturðu gert það hér með því að fylgja þessum reglum:
Dæmi | Lýsing |
1 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’ |
1-3 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’, undirhóp ‘3’ |
1-3-4 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’, ‘2’, ‘3’ |
1:3 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’, ‘2’, ‘3’ |
1-3:5 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’, undirhóp ‘3’, ‘4’ eða ‘5’ |
1-3-4:7 | Sýnir viðhaldsverkefni fyrir öll BD-kort innan aðalhópsins ‘1’, undirhóp ‘3’, byggingaþátt ‘4’, ‘5’, ‘6’ eða ‘7’ |
4. Viljir þú sía með dagsetningum getur þú valið upphafs- og loka dagsetningu hér.
5. Þegar þú hefur lokið við síunina skaltu smella á „Sækja“ til að sækja þau gögn sem sýnd eru í töflunni í kafla 6
6. Aðgerðaráætlunar tafla

Í byggingaþáttatöflunni getur þú séð öll laus vinnslukort innan þíns vals. Þú getur smellt á þau til að opna hvert vinnslukort

Úr vinnslukortunum getur þú valið hver skal vera ábyrgðarmaður fyrir verkið(1), skráð athugasemd um frágang (2), skráð verkið sem klárað sem og frágangsdagsetningu (3).